img

Keisarinn af Portúgal

Selma Lagerlöf

Lengd

6h 47m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Keisarinn af Portúgal eftir Selmu Lagerlöf kom fyrst út í íslenskri þýðingu Dr. Björns Bjarnasonar með titlinum Föðurást. Við höfum hins vegar valið að nota titilinn sem höfundur gaf sögunni, en hún heitir á frummálinu Kejsaren av Portugallien.

Í tímaritinu Eimreiðinni birtist ritdómur um söguna eftir Magnús Jónsson ritstjóra, þar sem segir m.a.: ,,Hér kemur annað listaverkið á íslenskan bókamarkað. Selma Lagerlöf er farin að verða allkunn íslenskum lesendum og, að vonum, vinsæl. Og víst er um það, að ekki glatar hún þeim vinsældum með þessari sögu.

Sagan heitir á frummálinu ,,Kejsarn av Portugalien'', og sakna ég þess nafns nokkuð, en snilldarlega er hitt nafnið valið og miklu nær aðalefni sögunnar. En það er mikið álitamál, hvort rétt er að breyta um nöfn á þýddum skáldsögum. Á ekki skáldið að ráða því eins og öðru, er sögunni við kemur? Þó að íslenska nafnið sé nær efni sögunnar, þá snertir sænska nafnið svo hjartað í hverjum, sem söguna hefir lesið, að við það verður eigi jafnast. Og Selma Lagerlöf skrifar alltaf fyrir hjartað.

Ósjálfrátt verður manni að bera saman þessi tvö miklu skáldverk: Innsta þráin [innskot: annað verk sem fjallað var um í sama ritdómi] og Föðurást, og kennir þá svo mikils munar, að erfitt verður um dóminn. Efnið í Föðurást er ekki jafn tröllaukið, en skáldskapurinn er enn þá yndislegri. Enginn rithöfundur kann, að mínu viti, betur tökin á öllum bestu tilfinningum mannshjartans, en Selma Lagerlöf. Það má vera illur maður, sem hún getur ekki vakið einhverja hlýja og fagra kennd hjá. Alltaf leikur einhver bjarmi, einhver dýrð frá upphæðum, yfir sögum hennar, eins og hún væri ekki öll i þessum heimi, meðan hún skrifar. Og hamingjan hjálpi þeim, sem svo er kaldur, að hann ekki getur fundið til með Jóhanni keisara af Portúgal.

Þýðingin er snilldar góð. Mér fannst einhvern veginn, er ég sá nafn þýðandans á titilblaðinu, að hann væri að taka niður fyrir sig með því, að eyða tíma sínum og kröftum í það að þýða. En hann hefir leyst verkið svo af hendi, að sæmandi er nafni hans — og því miður verður maður nú að segja minningu hans''. (Eimreiðin, 1. tbl. 1919).

Aðalsteinn Júlíus Magnússon les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01: Hjartsláttur

Selma Lagerlöf

12:46

2

img

02: Klara Fína Gullborg

Selma Lagerlöf

06:26

3

img

03: Skírnin

Selma Lagerlöf

06:03

4

img

04: Bólusetningin

Selma Lagerlöf

06:35

5

img

05: Afmælið

Selma Lagerlöf

04:29

6

img

06: Jóladagsmorgunn

Selma Lagerlöf

09:55

7

img

07: Skarlatssóttin

Selma Lagerlöf

07:19

8

img

08: Kynnisförin

Selma Lagerlöf

05:14

9

img

09: Prófið

Selma Lagerlöf

09:41

10

img

10: Hólmgangan

Selma Lagerlöf

10:01

11

img

11: Silungsveiðin

Selma Lagerlöf

08:56

12

img

12: Agrippa

Selma Lagerlöf

08:42

13

img

13: Eplin í aldingarðinum

Selma Lagerlöf

08:43

14

img

14: Lars Gunnarsson

Selma Lagerlöf

07:29

15

img

15: Rauði kjóllinn

Selma Lagerlöf

06:32

16

img

16: Nýi húsbóndinn

Selma Lagerlöf

09:43

17

img

17: Á Stóranúpi

Selma Lagerlöf

07:09

18

img

18: Síðasta kvöldið í föðurgarði

Selma Lagerlöf

04:44

19

img

19: Á bryggjunni

Selma Lagerlöf

05:20

20

img

20: Bréfið

Selma Lagerlöf

07:42

21

img

21: Ágúst á Prestbakka

Selma Lagerlöf

05:51

22

img

22: Fyrsti október

Selma Lagerlöf

10:43

23

img

23: Upptök draumsins

Selma Lagerlöf

06:50

24

img

24: Menjagripirnir

Selma Lagerlöf

09:50

25

img

25: Í silki

Selma Lagerlöf

03:18

26

img

26: Stjörnur

Selma Lagerlöf

06:31

27

img

27: Löng bið

Selma Lagerlöf

04:43

28

img

28: Keisaradrottningin

Selma Lagerlöf

06:09

29

img

29: Keisarinn

Selma Lagerlöf

05:36

30

img

30: Keisaraljóðin

Selma Lagerlöf

08:20

31

img

31: Sautjándi ágúst

Selma Lagerlöf

10:59

32

img

32: Jón og Katrín

Selma Lagerlöf

08:45

33

img

33: Erfið

Selma Lagerlöf

13:43

34

img

34: Hjartadrep

Selma Lagerlöf

05:30

35

img

35: Steypt af stóli

Selma Lagerlöf

12:13

36

img

36: Húsvitjun í Felli

Selma Lagerlöf

13:24

37

img

37: Tröllkarlinn

Selma Lagerlöf

13:23

38

img

38: Fyrsti sunnudagur eftir Jónsmessu

Selma Lagerlöf

24:07

39

img

39: Sumarnótt

Selma Lagerlöf

14:19

40

img

40: Kona keisarans

Selma Lagerlöf

03:01

41

img

41: Heimkoman

Selma Lagerlöf

15:20

42

img

42: Á flótta

Selma Lagerlöf

14:17

43

img

43: Farartálmi

Selma Lagerlöf

10:28

44

img

44: Kveðjur

Selma Lagerlöf

09:01

45

img

45: Andlát Katrínar

Selma Lagerlöf

03:44

46

img

46: Útför keisarans

Selma Lagerlöf

13:16

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt