Book cover image

Jón biskup Arason (2. bindi)

Torfhildur Hólm

Jón biskup Arason (2. bindi)

Torfhildur Hólm

Lengd

10h 51m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Oft er sagt að Jón biskup Arason sé forfaðir allra núlifandi Íslendinga og yfirgnæfandi líkur eru á að svo sé. Hann hefur jafnframt mörgum verið hugleikinn sem einn stórbrotnasti leiðtogi þjóðarinnar en það var hans ógæfa að vera uppi á þeim tímum þegar samfélagið kallaði eftir nýjum sið. Jón er þó þekktur fyrir að taka örlögum sínum með jafnaðargeði og hefur m.a. þess vegna hlotið virðingarsess í sögu þjóðarinnar. Margir listamenn hafa síðan gert ævi hans og örlög að yrkisefni enda er efnið öllum þeim hugleikið sem láta sig sögu og menningu varða.

Torfhildur Hólm samdi sögulegar skáldsögur, eins og sögurnar af Brynjólfi biskupi og Jóni Arasyni, og nutu þær gríðarlegra vinsælda þegar þær voru gefnar út. Margir vilja meina að Torfhildur Hólm sé fyrsti atvinnurithöfundur Íslendinga og sannarlega var hún fyrsti atvinnukvenrithöfundurinn.

Nýlega kom út skáldsaga um Jón Arason eftir Ólaf Gunnarsson sem heitir Öxin og jörðin og varð hún líka gríðarlega vinsæl hér á landi.

Báðar þessar sýnir á lífið á tímum siðaskiptanna, stórbrotinna örlaga og einstaklinga eru „skyldulesning“. Áskrifendur Hlusta.is ættu strax að taka forskot á sæluna og hlusta á sögu Torfhildar.

Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Vogun vinnur, og vogun tapar

Torfhildur Hólm

05:58

2

img

02. Vinnst þá vasklega er að gengið (1)

Torfhildur Hólm

09:54

3

img

03. Vinnst þá vasklega er að gengið (2)

Torfhildur Hólm

16:09

4

img

04. Vinnst þá vasklega er að gengið (3)

Torfhildur Hólm

04:53

5

img

05. Málalokin (1)

Torfhildur Hólm

05:03

6

img

06. Málalokin (2)

Torfhildur Hólm

15:35

7

img

07. Sveinsstaðareiðin

Torfhildur Hólm

11:40

8

img

08. ,,Ekki er ráð nema í tíma sé tekið´´

Torfhildur Hólm

06:16

9

img

09. Biskupskjörið (1)

Torfhildur Hólm

05:14

10

img

10. Biskupskjörið (2)

Torfhildur Hólm

11:19

11

img

11. Biskupskjörið (3)

Torfhildur Hólm

05:48

12

img

12. Biskupskjörið (4)

Torfhildur Hólm

10:03

13

img

13. Biskupskjörið (5)

Torfhildur Hólm

08:58

14

img

14. Víðtækar hamfarir (1)

Torfhildur Hólm

09:59

15

img

15. Víðtækar hamfarir (2)

Torfhildur Hólm

16:56

16

img

16. Víðtækar hamfarir (3)

Torfhildur Hólm

04:46

17

img

17. ,,Sá er vinur, sem í raun reynist´´ (1)

Torfhildur Hólm

15:48

18

img

18. ,,Sá er vinur, sem í raun reynist´´ (2)

Torfhildur Hólm

08:51

19

img

19. ,,Sá er vinur, sem í raun reynist´´ (3)

Torfhildur Hólm

11:59

20

img

20. Vonbrigði (1)

Torfhildur Hólm

20:23

21

img

21. Vonbrigði (2)

Torfhildur Hólm

04:22

22

img

22. Þingið mikla (1)

Torfhildur Hólm

15:05

23

img

23. Þingið mikla (2)

Torfhildur Hólm

07:23

24

img

24. Ferðalagið og fleira

Torfhildur Hólm

14:18

25

img

25. Sitt girnist hver (1)

Torfhildur Hólm

19:30

26

img

26. Sitt girnist hver (2)

Torfhildur Hólm

09:23

27

img

27. ,,Enginn dagur til enda tryggur´´

Torfhildur Hólm

20:33

28

img

28. Blendið trúarlíf

Torfhildur Hólm

11:25

29

img

29. ,,Ekki er ráð nema í tíma sé tekið´´

Torfhildur Hólm

05:21

30

img

30. Óyndisúrræði (1)

Torfhildur Hólm

18:32

31

img

31. Óyndisúrræði (2)

Torfhildur Hólm

14:28

32

img

32. Ljós og skuggar (1)

Torfhildur Hólm

22:09

33

img

33. Ljós og skuggar (2)

Torfhildur Hólm

14:54

34

img

34. Ljós og skuggar (3)

Torfhildur Hólm

09:29

35

img

35. ,,Skammgóður vermir´´

Torfhildur Hólm

22:41

36

img

36. Nýtt sorgartilfelli

Torfhildur Hólm

04:25

37

img

37. Breyting í aðsigi (1)

Torfhildur Hólm

27:01

38

img

38. Breyting í aðsigi (2)

Torfhildur Hólm

07:41

39

img

39. ,,Dregst til þess, sem verða á´´

Torfhildur Hólm

09:27

40

img

40. Gerræðisverk (1)

Torfhildur Hólm

16:00

41

img

41. Gerræðisverk (2)

Torfhildur Hólm

16:20

42

img

42. Stutt yfirlit

Torfhildur Hólm

04:48

43

img

43. Vant um að segja

Torfhildur Hólm

11:20

44

img

44. Kvenskörungur (1)

Torfhildur Hólm

08:23

45

img

45. Kvenskörungur (2)

Torfhildur Hólm

13:47

46

img

46. Haustnæðingar (1)

Torfhildur Hólm

14:33

47

img

47. Haustnæðingar (2)

Torfhildur Hólm

18:43

48

img

48. Haustnæðingar (3)

Torfhildur Hólm

12:33

49

img

49. Haustnæðingar (4)

Torfhildur Hólm

04:58

50

img

50. Sitt af hverju (1)

Torfhildur Hólm

17:33

51

img

51. Sitt af hverju (2)

Torfhildur Hólm

14:34

52

img

52. ,,...Og enn þá Ísland grætur sinn allra besta son...´´ (1)

Torfhildur Hólm

14:39

53

img

53. ,,...Og enn þá Ísland grætur sinn allra besta son...´´ (2)

Torfhildur Hólm

09:05

54

img

54. ,,Að dæma hart, það er harla létt, en hitt er örðugra að dæma rétt´´

Torfhildur Hólm

07:41

55

img

55. Stuttur eftirmáli og viðbætir

Torfhildur Hólm

02:10

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt