Book cover image

Járnsmiðurinn í Mrakotin

Járnsmiðurinn í Mrakotin

Lengd

32m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Járnsmiðurinn í Mrakotin er smásaga eftir ókunnan höfund sem birtist í tímaritinu Ísafold árið 1916. Er þetta skemmtileg saga á rómantískum nótum sem gerist á 17. öld á þeim tíma þegar Gústav Vasa Svíakonungur sigraði her Þjóðverja við Breitenfeld nærri Leipzig árið 1631. Var það jafnframt fyrsti sigur mótmælenda gegn kaþólikkum í hinu svokallaða Þrjátíu ára stríði. Segir hér frá járnsmið nokkrum, Buresch, og dóttur hans Anezku, en veröld þeirra umhverfist er riddari einn í röðum kaþólikka kemur til þeirra að fá hest sinn járnaðan. Nú er að sjá hvernig fer.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Járnsmiðurinn í Mrakotin

32:13

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt