Lengd
1h 55m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Hvar er bróðir þinn? er smásaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Hér segir frá ungum munaðarlausum pilti sem lendir í ógöngum snemma í lífinu, en ekki er öll von úti enn. Hann kynnist góðhjörtuðum presti og kemst smám saman að ýmsu um uppruna sinn.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.