img

Hrakningar og heiðavegir (4. bindi)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

Lengd

8h 32m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson draga hér saman einstakar sögulegar heimildir um landsvæði sem nær yfir stærstan hluta Íslands, en er þó flestum landsmönnum enn ókunnugur. Hálendi Íslands var í senn mikilvæg samgönguleið allt frá landnámsöld þegar ferðir voru farnar milli landshluta í erindagjörðum bænda, höfðingja og biskupa.

Í fjórða og síðasta bindi Hrakninga og heiðavega draga höfundar fram úrval sagna um baráttu Íslendinga við veðuröfl og óblíða náttúru landsins. Má sem dæmi nefna ótrúlega afkomu Guðfinns Jakobssonar sem hrapaði fram af klettum í Furufjarðarófæru niður í grýtta fjöru, stórhríðarbyl í Skagafirði og viðureign Björns Egilssonar við ótraustan ís Grænutjarnar. Um fjölda og fjölbreytni sagna er of margt að segja í svo stuttu máli sem kynning býður, en fullyrða má að síðasta bindið í bókaflokki þessum gefi hinum lítið eftir. Hrakningar og heiðavegir eru bækur sem veita betri skilning á veruleika ferðalaga fyrri alda en nokkrar aðrar bókmenntir íslenskar. Þær veita hlustendum í senn spennu, fróðleik og undrun á sambúð landsmanna við íslenska veðráttu.

Svavar Jónatansson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Formálsorð

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

03:10

2

img

02. Köld er sjávardrífa

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

12:09

3

img

03. Könnuð fjöll sumarið 1884

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

25:22

4

img

04. Með fjárrekstur á Fjarðarheiði

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

09:08

5

img

05. Koldimm gríma að sjónum ber

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

34:14

6

img

06. Dálítil ferðasaga

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

29:25

7

img

07. Villa Péturs Lárussonar

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

09:09

8

img

08. Harðsótt hestaleit

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

17:34

9

img

09. Við Grænutjörn

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

19:46

10

img

10. Erfiðar kaupstaðarferðir

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

05:10

11

img

11. Löng nótt á heiðarvegi

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

10:52

12

img

12. Dýr kaupstaðarferð

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

09:46

13

img

13. Frá Torfastöðum í Biskupstungum að Saurbæ í Eyjafirði

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

33:41

14

img

14. Útilega Samssonar Jónssonar á Trékyllisheiði veturinn 1908

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

17:10

15

img

15. Langt milli bæja

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

1:04:51

16

img

16. Hrakningar á Fróðárheiði í desember 1937

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

24:37

17

img

17. Hrakför Kolbeins unga á Tvídægru

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

03:30

18

img

18. Hornatær

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

06:04

19

img

19. Forustuhestar á heiðavegum

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

27:04

20

img

20. Í kappgöngu við dauðann á Ófeigsfjarðarheiði

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

09:13

21

img

21. Hrakningar Stokkseyrar-bræðra

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

01:55

22

img

22. Umm Heiðar ok vegu nokkra á Íslandi

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

15:05

23

img

23. Hlaup úr Grænalóni 1898

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

06:04

24

img

24. Örlaganótt

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

12:13

25

img

25. Harðræði við Héraðsvötn

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

19:11

26

img

26. Á Skeiðarársandi

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

13:55

27

img

27. Heimferð í jólaleyfi 1909

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

15:01

28

img

28. Læknisvitjun

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

27:15

29

img

29. Af Gilsbakka-Jóni

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

02:41

30

img

30. Fimmtán þorradægur á fjöllum

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

15:54

31

img

31. Að duga eða deyja

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

10:39

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt