img

Hrakningar og heiðavegir (3. bindi)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

Lengd

9h 5m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson draga hér saman einstakar sögulegar heimildir um landsvæði sem nær yfir stærstan hluta Íslands, en er þó flestum landsmönnum enn ókunnugur. Hálendi Íslands var í senn mikilvæg samgönguleið allt frá landnámsöld þegar ferðir voru farnar milli landshluta í erindagjörðum bænda, höfðingja og biskupa.

Í þriðja bindi Hrakninga og heiðavega draga höfundar fram úrval sagna um baráttu Íslendinga við veðuröfl og óblíða náttúru landsins. Má þar nefna feigðarför Áslaugar sem ásamt Þórði Þórðarsyni glímdi við vetrarstorm á fjallvegi milli Borgarfjarðar eystri og Fljótsdalshéraðs, og hina ótrúlegu lífsbjörg Sigurðar Björnssonar frá Kvískerjum þegar hann hrapaði ofan í jökulsprungu og sat þar fastur á hvolfi í um sólarhring. Þetta þriðja bindi er þó ekki einungis tileinkað viðureign mannsins við náttúruöflin, heldur einnig viðamikilli umfjöllun um ferðir og könnun hálendisins á öldum áður, allt fram á miðja 20. öld. Hálendið, heiðar og uppsveitir landsins eru töfraheimur sem lengi hefur heillað, hrakið og hrætt landsmenn. Tekst höfundum snilldarlega að veita innsýn í hættur sem og töfra þessara landsvæða.

Svavar Jónatansson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. Formálsorð

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

04:40

2

img

2. Feigðarför Áslaugar

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

10:40

3

img

3. Harðspori á Jökulhálsi

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

07:53

4

img

4.1 Á Brúaröræfum: Hvannalindir og Kverkfjöll

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

45:31

5

img

4.2 Á Brúaröræfum: Yfir að Jökulsá á Dal

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

08:34

6

img

4.3 Á Brúaröræfum: Í Sauðárdal

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

07:03

7

img

4.4 Á Brúaröræfum: Griðland hreindýranna

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

42:16

8

img

5. Banaslys á Breiðamerkurjökli

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

10:15

9

img

6. Villa á Landmannaafrétti 1919

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

15:59

10

img

7. Jólanótt

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

05:26

11

img

8. Hvarf Ólafs í Miðhúsum

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

10:47

12

img

9. Gláma og Glámuferðir

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

38:55

13

img

10. Kuldaleg gisting

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

16:01

14

img

11. Ferð á Brúarárjökul

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

23:05

15

img

12. Skroppið eftir meðulum

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

11:59

16

img

13. Um uppleitun Þórisdals

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

15:03

17

img

14. Um fund Þórisdals

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

08:58

18

img

15. Kannaður Þórisdalur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

30:02

19

img

16. Vatnajökulsvegur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

17:43

20

img

17. Nýidalur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

09:03

21

img

18. Vetrarferðir á Hellisheiði

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

17:39

22

img

19. Veglýsing yfir Sprengisand

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

17:00

23

img

20. Þorlákur í Gröf og félagar hans

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

12:45

24

img

21. Eigi verður ófeigum í hel komið

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

30:15

25

img

22. Mannskaðinn á Mosfellsheiði

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

57:18

26

img

23. Hetjuför Helga Daníelssonar

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

22:51

27

img

24. Hrossaleit

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

28:17

28

img

25. Sviplegur atburður

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

08:34

29

img

26. Dyngjufjallagosið

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

10:12

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt