img

Hrakningar og heiðavegir (2. bindi)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

Lengd

11h 26m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson draga hér saman einstakar sögulegar heimildir um landsvæði sem nær yfir stærstan hluta Íslands, en er þó flestum landsmönnum enn ókunnugur. Hálendi Íslands var í senn mikilvæg samgönguleið allt frá landnámsöld þegar ferðir voru farnar milli landshluta í erindagjörðum bænda, höfðingja og biskupa.

Í öðru bindi þessa bókaflokks, sem telur 4 bindi, eru dregin fram nokkur af frægustu afrekum hálendisferða, þar á meðal þrekvirki Stefáns Jónssonar frá Möðrudal þegar hann þraukaði 62 klukkustundir í hörkufrosti og stormi á leið heim frá Jökuldal, í rifnum fatnaði og með lítið nesti. Saga hans er í senn samofin hálendisraunum og listasögu landsins, en Stefán varð síðar þekktur undir listamannsnafninu Stórval og gerði Herðubreið að helstu fyrirsætu sinni mörgum árum síðar. En fleiri ferðalangar hafa komist nærri dauða sínum á hálendi Íslands og draga Pálmi og Jón fram frásagnir sem kunna að virðast óhugsandi á okkar dögum. Óblíð náttúruöfl hálendisins hafa mótað þjóðina frá landnámstíð, en bókaflokkurinn Hrakningar og heiðavegir er ítarlegasta og besta heimild þessarar kynngimögnuðu sögu.

Svavar Jónatansson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. Formálsorð

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

03:06

2

img

2. Hrakningur Stefáns frá Möðrudal

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

28:10

3

img

3.1 Á Brúaröræfum: Austur að Möðrudal

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

07:23

4

img

3.2 Vestur í Ódáðahraun

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

24:29

5

img

3.3 Ódáðahraunsvegur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

23:12

6

img

3.4 Í Arnardal

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

14:32

7

img

3.5 Í Fagradal

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

19:44

8

img

4. Hrakningsför á Vatnajökulsvegi (1)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

34:17

9

img

4. Hrakningsför á Vatnajökulsvegi (2)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

06:12

10

img

4. Hrakningsför á Vatnajökulsvegi (3)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

30:03

11

img

4. Hrakningsför á Vatnajökulsvegi (4)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

04:52

12

img

4. Hrakningsför á Vatnajökulsvegi (5)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

02:32

13

img

4. Hrakningsför á Vatnajökulsvegi (6)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

05:29

14

img

4. Hrakningsför á Vatnajökulsvegi (7)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

14:19

15

img

4. Hrakningsför á Vatnajökulsvegi (8)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

08:08

16

img

5. Harðsótt eftirleit

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

12:53

17

img

6. Úr ferðabókum Magnúsar Grímssonar (1)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

05:54

18

img

6. Úr ferðabókum Magnúsar Grímssonar (2)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

10:52

19

img

6. Úr ferðabókum Magnúsar Grímssonar (3)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

16:36

20

img

6. Úr ferðabókum Magnúsar Grímssonar (4)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

14:16

21

img

6. Úr ferðabókum Magnúsar Grímssonar (5)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

1:05:09

22

img

6. Úr ferðabókum Magnúsar Grímssonar (6)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

29:41

23

img

7. Eftirleit á Arnarvatnsheiði haustið 1914

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

18:08

24

img

8. Kaldsamt á Kili

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

24:07

25

img

9. Um öræfi Íslands

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

31:08

26

img

10. Geigs og feigs götur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

29:30

27

img

11. Fjallvegamál Íslendinga

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

01:05

28

img

11.1 Yfirreiðir Skálholtsbiskupa

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

1:26:01

29

img

11.2 Landstjórnin og vegamálin

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

18:50

30

img

11.3 Ferðir hefjast að nýju um Sprengisand

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

18:05

31

img

11.4 Stefán amtmaður og Sámsvegur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

31:49

32

img

11.5 Leitað Sámsvegar

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

28:05

33

img

12. Hver var Lækjarmóts-Jón?

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

17:11

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt