img

Hrakningar og heiðavegir (1. bindi)

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

Lengd

9h 50m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson draga hér saman einstakar sögulegar heimildir um landsvæði sem nær yfir stærstan hluta Íslands, en er þó flestum landsmönnum enn ókunnugur. Hálendi Íslands var í senn mikilvæg samgönguleið allt frá landnámsöld þegar ferðir voru farnar milli landshluta í erindagjörðum bænda, höfðingja og biskupa.

Í þessu fyrsta bindi hins mikla bókaflokks Hrakningar og Heiðavegir fær lesandi - eða öllu heldur hlustandi - þessa margrómaða verks innsýn í hættur og slys, svo sem sviplegan dauðdaga Reynistaðarbræðra á Kili, sem og hlutverk hálendisleiða í vísitasíum og yfirreið biskupa á öldum áður. Frásagnir bókarinnar eru byggðar á upprunalegum heimildum og frásögnum einstaklinga sem höfðu persónulega reynslu af eða innsýn í hálendi Íslands. Sögur af svaðilförum, afrekum og þreki gagnvart óblíðum náttúruöflum eru aðeins brot af efni þessa fyrsta bindis. Efni bókarinnar opnar nýja sýn á samband þjóðarinnar við hálendi Íslands og dregur upp ljóslifandi mynd af baráttu ferðalanga um eyðislóðir.

Svavar Jónatansson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. Formálsorð

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

04:46

2

img

2. Sprengisandsleið

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

00:08

3

img

2.1 Forspjall

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

18:38

4

img

2.2 Sigurður landþingsskrifari

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

16:29

5

img

2.3 Tvær fornar leiðarlýsingar

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

15:50

6

img

2.4 Sprengisandsför Einars Brynjólfssonar

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

41:44

7

img

2.5 Veraldarhyggja pg þegnskapur

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

27:27

8

img

2.6 Landsnefndin og fjallvegirnir

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

28:48

9

img

3. Á átta sólarhringum yfir Sprengisand

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

16:03

10

img

4. Villa á öræfum

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

45:39

11

img

5. Dirfskuför Sturlu í Fljótshólum

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

34:48

12

img

6. Um Kjalveg

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

19:00

13

img

7. Suður Kjöl 1755

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

14:22

14

img

8. Reynistaðarbræður

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

29:08

15

img

9. Válynd veður á Kili

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

11:38

16

img

10. Lýsing á Kjalvegi

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

15:11

17

img

11. Villa á Eyvindarstaðaheiði

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

27:41

18

img

12. Mannskaðinn á Fjallabaksvegi

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

28:46

19

img

13. Yfir Héðinsskörð og Hjaltadalsheiði

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

11:14

20

img

14. Suður heiðar

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

13:11

21

img

15. Segir fátt af einum

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

05:35

22

img

16. Granahaugar og Granagil

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

26:51

23

img

17. Miðlandsöræfi Íslands

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

1:16:28

24

img

18. Útilegumannabyggðir

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

02:00

25

img

18.1 Um stöðvar útilegumanna

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

13:28

26

img

18.2 Andsvar

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

07:06

27

img

18.3 Um útileguþjófa

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson

37:48

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt