img

Hann er sagður bóndi

Vilhjálmur Hjálmarsson

Lengd

8h 21m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Mjófirðingur, alþingismaður, menntamálaráðherra og bóndi. Þetta er nærri lagi uppröðun þeirra hlutverka sem Vilhjálmur Hjálmarsson gegndi á langri starfsævi, sem ávallt leiddi hann aftur heim í Mjóafjörð.

Í þessari víðfeðmu yfirferð Vilhjálms um líf og starf fáum við innsýn í einstakt samfélag Mjóafjarðar og samband íbúa við Ísland á miklum gróskutímum. Æskuslóðirnar eru Vilhjálmi akkeri í ólgusjó lífsins.

Vilhjálmur hélt á vit stjórnmála undir væng Framsóknarflokksins sem leiddi hann inn í innsta hring íslenskra stjórnmála. Frásagnir hans frá alþingisárunum eru opinskáar og einlægar líkt og æskuminningar hans og mannlífsmyndir frá Mjóafirði.

Í bókinni kynnumst við Vilhjálmi en sömuleiðis stórum flokki einstaklinga. Næmni og virðing Vilhjálms fyrir tilverunni birtist í frásögnum af almúgafólki jafnt og landsfeðrum og stórmeisturum íslenskrar listasögu. Er öllum gert jafn hátt undir höfði í frásögnum Vilhjálms.

Þó þessi kunni Mjófirðingur hafi sjaldan þótt mikill bóndi, ræktaði hann og uppskar mikið á sviði bókmennta, enda liggja fjölmargar bækur eftir hann.

Svavar Jónatansson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Formáli

Vilhjálmur Hjálmarsson

02:45

2

img

02. Ætt og umhverfi

Vilhjálmur Hjálmarsson

08:35

3

img

03. Bernskuleikir og barnaskóli

Vilhjálmur Hjálmarsson

14:08

4

img

04. Verknám á sjávarjörð

Vilhjálmur Hjálmarsson

21:04

5

img

05. Brekka - Seyðisfjörður - Laugarvatn

Vilhjálmur Hjálmarsson

35:35

6

img

06. Heima á ný

Vilhjálmur Hjálmarsson

24:27

7

img

07. Með margt í taki

Vilhjálmur Hjálmarsson

37:40

8

img

08. Frá fjölskyldunni

Vilhjálmur Hjálmarsson

16:16

9

img

09. Þingmannaleið

Vilhjálmur Hjálmarsson

23:36

10

img

10. Sjö ár á Alþingi

Vilhjálmur Hjálmarsson

28:06

11

img

11. „Þeir sem eiga á þingi sess“

Vilhjálmur Hjálmarsson

18:08

12

img

12. Enn úr verkahring alþingismanns

Vilhjálmur Hjálmarsson

17:38

13

img

13. Hreppsmál í Mjóafirði - Vegarruðsla

Vilhjálmur Hjálmarsson

28:10

14

img

14. Búskapur og barnakennsla

Vilhjálmur Hjálmarsson

24:56

15

img

15. Út og suður

Vilhjálmur Hjálmarsson

35:24

16

img

16. Tólf ár á Alþingi

Vilhjálmur Hjálmarsson

33:21

17

img

17. Utan þingsala

Vilhjálmur Hjálmarsson

34:20

18

img

18. Í ráðherradómi

Vilhjálmur Hjálmarsson

32:56

19

img

19. Síðasta vertíðin

Vilhjálmur Hjálmarsson

16:51

20

img

20. „Gaman og óvænt æra“

Vilhjálmur Hjálmarsson

16:48

21

img

21. Eins konar ástríða

Vilhjálmur Hjálmarsson

11:04

22

img

22. Þar sem nú er komið sögu

Vilhjálmur Hjálmarsson

19:30

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt