img

Lengd

3h 22m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Hagalagðar er safn smásagna eftir Einar Þorkelsson rithöfund, ritstjóra og skrifstofustjóra. Safnið var gefið út á bók árið 1928. Þar eru níu sögur þar sem dýr skipa stóran sess, enda var höfundur mikill dýravinur.

Þekktasta verk Einars kom út tveimur árum áður, smásagnasafnið Ferfætlingar, sem eins og nafnið ber með sér segir frá dýrum, ekki síst hestum, en Einar var ungur að árum orðlagður hestamaður.

Einar fæddist á Borg á Mýrum 1867, en lést í Reykjavík árið 1945. Einar gerðist snemma skrifari fyrir ýmsar verslanir í heimabyggð, en stundaði einnig smíðar og búskap á yngri árum. Eftir að hann flutti til Reykjavíkur starfaði hann sem skrifstofustjóri Alþingis í átta ár frá 1914, en varð að láta af störfum vegna veikinda. Árið 1929 ritstýrði hann tímaritinu Dýraverndaranum.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Munaðarleysingjar

Einar Þorkelsson

44:24

2

img

02. Á banasænginni

Einar Þorkelsson

24:50

3

img

03. Lært hjá ömmu

Einar Þorkelsson

09:54

4

img

04. Kápa

Einar Þorkelsson

18:44

5

img

05. Mera-Grímur

Einar Þorkelsson

37:41

6

img

06. Röddin

Einar Þorkelsson

25:06

7

img

07. Varðengillinn

Einar Þorkelsson

09:35

8

img

08. Ólíkindatólið

Einar Þorkelsson

21:33

9

img

09. Heimþrá

Einar Þorkelsson

10:14

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt