Book cover image

Hafblik

Einar Benediktsson

Lengd

2h 38m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Hafblik kom út árið 1906 og var önnur frumsamda ljóðabók Einars. Áður hafði komið út eftir hann Sögur og kvæði árið 1897 og þýðing Einars á leikriti Henrik Ibsens Pétri Gaut árið 1901.

Vilja margir meina að Hafblik sé ein af betri bókum Einars. Hér er að finna frumsamin ljóð auk margra öndvegisþýðinga. Var bókin rökrétt framhald af fyrstu bók Einars; tónninn persónulegur og nýstárlegur og krefur lesandann um óskipta athygli. Þrátt fyrir að umfjöllunarefni ljóðanna séu á sömu nótum og í fyrri bókinni eru ljóðin á margan hátt þroskaðri og hugsunin skýrari.

Hallgrímur Helgi Helgason les.

Sýna minna

Kafli

1

img

(Titill bókar)

Einar Benediktsson

00:07

2

img

Stefjahreimur

Einar Benediktsson

03:05

3

img

Aldamót

Einar Benediktsson

10:54

4

img

Á Njálsbúð

Einar Benediktsson

03:58

5

img

Minni Íslands. Þjóðminningarhátíð Húnvetninga

Einar Benediktsson

01:41

6

img

Minni Íslands. Þjóðminningarhátíð Reykjavíkur

Einar Benediktsson

02:52

7

img

Vígsla Þingvallaskálans

Einar Benediktsson

02:04

8

img

Til stúdentaflokksins danska 1900

Einar Benediktsson

03:16

9

img

Haugaeldur

Einar Benediktsson

07:58

10

img

Stjarnan

Einar Benediktsson

02:59

11

img

Í Slútnesi

Einar Benediktsson

06:39

12

img

Nótt

Einar Benediktsson

03:20

13

img

Þokusól

Einar Benediktsson

01:34

14

img

Lognsær

Einar Benediktsson

01:29

15

img

Skógarilmur

Einar Benediktsson

02:59

16

img

Brim

Einar Benediktsson

00:56

17

img

Hilling (í Landeyjum)

Einar Benediktsson

02:41

18

img

Dettifoss

Einar Benediktsson

04:57

19

img

Lágnættissól (við Grímseyjarsund)

Einar Benediktsson

02:34

20

img

Hljóðaklettar

Einar Benediktsson

03:43

21

img

Snjór

Einar Benediktsson

04:13

22

img

Kvöld í Róm

Einar Benediktsson

06:15

23

img

Bátferð

Einar Benediktsson

03:23

24

img

Í Dísarhöll

Einar Benediktsson

03:18

25

img

Skuggar

Einar Benediktsson

03:15

26

img

Skýjafar

Einar Benediktsson

02:44

27

img

Colosseum

Einar Benediktsson

03:08

28

img

Kirkjan í Mílanó

Einar Benediktsson

02:01

29

img

Suðurhaf

Einar Benediktsson

02:14

30

img

Að Elínarey

Einar Benediktsson

05:40

31

img

Ævintýr Hirðingjans

Einar Benediktsson

10:51

32

img

Celeste

Einar Benediktsson

05:19

33

img

Teningarnir

Einar Benediktsson

00:31

34

img

Skriflabúðin

Einar Benediktsson

01:30

35

img

Kveðja Skírnis

Einar Benediktsson

03:51

36

img

Brúðkaupssöngvar

Einar Benediktsson

02:40

37

img

Við jarðarför frú E. Bjarnason

Einar Benediktsson

02:13

38

img

Eftir föður höfundarins

Einar Benediktsson

02:02

39

img

Eftir barn

Einar Benediktsson

01:47

40

img

Við jarðarför Stgr. Johnsens

Einar Benediktsson

02:47

41

img

Eftir Sigurð Magnússon

Einar Benediktsson

01:37

42

img

Söngur Kleopötru (Andrew Lang)

Einar Benediktsson

02:22

43

img

Úr ,,Golden Legend'' (H. W. Longfellow)

Einar Benediktsson

02:17

44

img

Opni glugginn (H. W. Longfellow)

Einar Benediktsson

01:11

45

img

Konungur hafs og lands

Einar Benediktsson

02:25

46

img

Í þraut (Björnstjerne Björnson)

Einar Benediktsson

00:37

47

img

Við Andvarpabrúna (H. Drachmann)

Einar Benediktsson

02:48

48

img

Með stilltum strengjum (H. Drachmann)

Einar Benediktsson

01:19

49

img

Já, heim skal vitja -

Einar Benediktsson

01:20

50

img

Til fánans

Einar Benediktsson

02:05

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt