Hús án lykils

Earl Derr Biggers

Um söguna: 

Það er okkur mikil ánægja að bjóða upp á sögur sem hvergi er hægt að nálgast á íslensku annars staðar en hér á Hlusta.is. Frumþýðingu af ensku á íslensku. Nú er það sakamálasagan Hús án lykils, en hún er fyrsta sagan sem snillingurinn Earl Derr Biggers skrifaði um rannsóknarlögreglumanninn Charlie Chan, sem varð nokkurs konar hetja og íkon um allan heim, þar sem bandarískar bíómyndir sáust. Önnur sagan um Charlie Chan er sakamálasagan Kínverski páfagaukurinn, en hún er einnig á Hlusta.is. Báðar þessar sögur eru í þýðingu Aðalsteins Júlíusar Magnússonar.

Sögurnar, sem urðu sex að tölu, nutu svo mikilla vinsælda á sínum tíma að gerðar voru kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir þeim. Til marks um vinsældir var Kínverski páfagaukurinn kvikmynduð tvisvar, fyrst árið 1927 undir sama nafni og síðan árið 1934 undir nafninu Hugrekki Charlie Chans.

Svavar Jónatansson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 10:35:17 610,3 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
635.00
Hús án lykils
Earl Derr Biggers