img

    Gull-Elsa (1. hluti)

    E. Marlitt

    Lengd

    5h 15m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Skáldsögur

    Gull-Elsa er spennandi ástarsaga eftir E. Marlitt. Sögusviðið er skógarsvæði í Thüringen í Þýskalandi. Þangað flytur söguhetjan Elísabet ásamt fjölskyldu sinni, en föðurbróðir hennar er skógarvörður. Í kastala nálægt heimili Elísabetar býr Helena von Walde ásamt bróður sínum Rudolf, sem skömmu eftir að sagan hefst kemur heim úr langri utanlandsför. Fleiri búa í kastalanum en systkinin og hafa þau mikil áhrif á framgang mála og líf Elísabetar sem verður þar tíður gestur.

    E. Marlitt var dulnefni Eugenie John sem var afar vinsæll rithöfundur í Þýskalandi í sinni tíð. Hún fæddist í Arnstadt 5. desember 1825. Hún var annað barn foreldra sinna Ernst John og Jóhönnu Böhm, en fór ung í fóstur hjá Matthildi prinsessu í Schwarzburg-Sondershausen og dvaldi hjá henni í fjölda ára. Prinsessan sendi hana í söngnám til Vínarborgar, en það fór út um þúfur þegar stúlkan missti heyrnina. Dvölinni hjá prinsessunni lauk 1863 og fór þá Eugenie að skrifa fyrir alvöru. Árið 1865 var fyrsta verk hennar Postularnir tólf gefið út í þýsku vikuriti, en ári síðar kom út sagan um Gull-Elsu og varð hún feikivinsæl. Þar með var brautin rudd. Á meðan hún lifði voru gefnar út níu sögur til viðbótar og tvær að auki að henni látinni, en Eugenie John lést 22. júní 1887. Í öllum sögum hennar var aðal söguhetjan ung kona.

    Gull-Elsa kom út í íslenskri þýðingu eftir Jón Leví árið 1935.

    Kristján Róbert Kristjánsson les.

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    1. lestur

    E. Marlitt

    16:05

    2

    img

    2. lestur

    E. Marlitt

    12:08

    3

    img

    3. lestur

    E. Marlitt

    20:58

    4

    img

    4. lestur

    E. Marlitt

    26:18

    5

    img

    5. lestur

    E. Marlitt

    14:51

    6

    img

    6. lestur

    E. Marlitt

    27:34

    7

    img

    7. lestur

    E. Marlitt

    25:48

    8

    img

    8. lestur

    E. Marlitt

    32:36

    9

    img

    9. lestur

    E. Marlitt

    23:34

    10

    img

    10. lestur

    E. Marlitt

    23:32

    11

    img

    11. lestur

    E. Marlitt

    21:35

    12

    img

    12. lestur

    E. Marlitt

    19:08

    13

    img

    13. lestur

    E. Marlitt

    29:15

    14

    img

    14. lestur

    E. Marlitt

    21:07

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt

    Valmynd

    Innskráning