Book cover image

    Gull-Þóris saga

    Íslendingasögur

    Gull-Þóris saga

    Íslendingasögur

    Lengd

    1h 42m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Íslendingasögur o.fl.

    Gull-Þóris saga (oft líka nefnd Þorskfirðinga saga) er ein af Íslendingasögum og segir hún frá Gull-Þóri Oddssyni, höfðingja í Þorskafirði, og deilum hans við Hall nágranna sinn.

    Í upphafi sögunnar segir frá því þegar Þórir kemur til Íslands með föður sínum, Oddi skrauta. Þeir settust að í Þorskafirði. Þórir fór síðar utan í hernað ásamt Hyrningi, syni Halls á Hofstöðum, og eignaðist mikið gull á Finnmörk, þegar hann vann á drekum sem þar voru í helli norður við Dumbshaf, en hann var hið mesta afarmenni. Þegar þeir komu aftur til Íslands vildi Hallur fá hluta af gullinu fyrir hönd sonar síns en Hyrningur var sáttur við sinn hlut. Af þessu urðu deilur miklar milli Halls og Þóris og vígaferli. Fór svo að Þórir felldi bæði Hall og Rauð, eldri son hans, en sættist við Hyrning, sem aldrei hafði tekið þátt í deilunum. Kona Þóris var Ingibjörg, dóttir Gils þess er nam Gilsfjörð, og var sonur þeirra Guðmundur.

    Sagan er að mestu heil en þó vantar eitt blað í hana nærri endanum. Þá er til önnur útgáfa af endinum frá öðru handriti og er sú útgáfa lesin upp í síðasta lestrinum.

    Ingólfur B. Kristjánsson les.

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    01. kafli

    Íslendingasögur

    06:46

    2

    img

    02. kafli

    Íslendingasögur

    03:50

    3

    img

    03. kafli

    Íslendingasögur

    06:25

    4

    img

    04. kafli

    Íslendingasögur

    07:14

    5

    img

    05. kafli

    Íslendingasögur

    03:08

    6

    img

    06. kafli

    Íslendingasögur

    03:01

    7

    img

    07. kafli

    Íslendingasögur

    01:43

    8

    img

    08. kafli

    Íslendingasögur

    03:04

    9

    img

    09. kafli

    Íslendingasögur

    03:24

    10

    img

    10. kafli

    Íslendingasögur

    06:40

    11

    img

    11. kafli

    Íslendingasögur

    02:09

    12

    img

    12. kafli

    Íslendingasögur

    04:23

    13

    img

    13. kafli

    Íslendingasögur

    04:42

    14

    img

    14. kafli

    Íslendingasögur

    08:53

    15

    img

    15. kafli

    Íslendingasögur

    10:14

    16

    img

    16. kafli

    Íslendingasögur

    00:58

    17

    img

    17. kafli

    Íslendingasögur

    05:11

    18

    img

    18. kafli

    Íslendingasögur

    08:50

    19

    img

    19. kafli

    Íslendingasögur

    04:38

    20

    img

    20. kafli

    Íslendingasögur

    03:44

    21

    img

    21. kafli

    Íslendingasögur

    03:00

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt

    Valmynd

    Innskráning