Book cover image

Gullöldin: Menn og skuggar í Morgunblaðshöll

Erlendur Jónsson

Gullöldin: Menn og skuggar í Morgunblaðshöll

Erlendur Jónsson

Lengd

3h 48m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Erlendur Jónsson starfaði lengi sem bókmenntagagnrýnandi á Morgunblaðinu á þeim árum þegar blaðið var leiðandi í allri menningarumræðu hér á landi. Hér segir hann frá ýmsu sem á daga hans dreif á þessum árum, bæði mönnum og málefnum. Frásögnin er látlaus en þó afar persónuleg og stíllinn bæði fágaður og skemmtilegur.

Gullöldin er þriðja endurminningabók Erlendar, en áður hafa komið út bækurnar Svipmót og manngerð og Að kvöldi dags.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning