Gullöld Íslendinga

Jón Jónsson Aðils

Um söguna: 

Gullöld Íslendinga eftir Jón Jónsson Aðils er ein af þessum sígildu Íslandssögum sem gefur lesandanum frábæra innsýn inn í menningu og líf Íslendinga á söguöld, þ.e. þeim tíma þegar Íslendingasögurnar áttu sér stað. Í bókinni tekur Jón fyrir þætti eins og þjóðfélagslíf, andlegt líf, atvinnu- og viðskiptalíf, ytri lífskjör og heimilislíf.

Bókina, sem kom út árið 1906, vann hann upp úr alþýðufyrirlestrum. Hefur hún verið ófáanleg um langt bil og því fengur að hafa hana hér.

Jón Jónsson Aðils (1869-1929) var einn helsti sagnfræðingur okkar á nítjándu öld og var hann um tíma alþingismaður.

Sigurður Arent Jónsson les.

Þjóðlegur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 15:30:42 894,4 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
931.00
Gullöld Íslendinga
Jón Jónsson Aðils