img

Gullöld Íslendinga

Jón Jónsson Aðils

Lengd

15h 31m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Gullöld Íslendinga eftir Jón Jónsson Aðils er ein af þessum sígildu Íslandssögum sem gefur lesandanum frábæra innsýn inn í menningu og líf Íslendinga á söguöld, þ.e. þeim tíma þegar Íslendingasögurnar áttu sér stað. Í bókinni tekur Jón fyrir þætti eins og þjóðfélagslíf, andlegt líf, atvinnu- og viðskiptalíf, ytri lífskjör og heimilislíf.

Bókina, sem kom út árið 1906, vann hann upp úr alþýðufyrirlestrum. Hefur hún verið ófáanleg um langt bil og því fengur að hafa hana hér.

Jón Jónsson Aðils (1869-1929) var einn helsti sagnfræðingur okkar á nítjándu öld og var hann um tíma alþingismaður.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Formáli

Jón Jónsson Aðils

03:06

2

img

02. Inngangur (1)

Jón Jónsson Aðils

20:39

3

img

03. Inngangur (2)

Jón Jónsson Aðils

21:58

4

img

04. Inngangur (3)

Jón Jónsson Aðils

27:15

5

img

05. Landstjórn (1)

Jón Jónsson Aðils

20:53

6

img

06. Landstjórn (2)

Jón Jónsson Aðils

26:17

7

img

07. Landstjórn (3)

Jón Jónsson Aðils

19:57

8

img

08. Héraðs- og sveitastjórn (1)

Jón Jónsson Aðils

21:06

9

img

09. Héraðs- og sveitastjórn (2)

Jón Jónsson Aðils

20:22

10

img

10. Héraðs- og sveitastjórn (3)

Jón Jónsson Aðils

23:03

11

img

11. Löggjöf (1)

Jón Jónsson Aðils

17:53

12

img

12. Löggjöf (2)

Jón Jónsson Aðils

19:53

13

img

13. Löggjöf (3)

Jón Jónsson Aðils

17:18

14

img

14. Heiðni, hof og blót (1)

Jón Jónsson Aðils

20:00

15

img

15. Heiðni, hof og blót (2)

Jón Jónsson Aðils

23:11

16

img

16. Heiðni, hof og blót (3)

Jón Jónsson Aðils

12:59

17

img

17. Kristni, kirkjan í elstu tíð (1)

Jón Jónsson Aðils

23:43

18

img

18. Kristni, kirkjan í elstu tíð (2)

Jón Jónsson Aðils

25:08

19

img

19. Skáldskapur og sagnalist (1)

Jón Jónsson Aðils

17:32

20

img

20. Skáldskapur og sagnalist (2)

Jón Jónsson Aðils

19:42

21

img

21. Skáldskapur og sagnalist (3)

Jón Jónsson Aðils

29:06

22

img

22. Hjátrú, seiður og galdrar (1)

Jón Jónsson Aðils

20:23

23

img

23. Hjátrú, seiður og galdrar (2)

Jón Jónsson Aðils

19:34

24

img

24. Hjátrú, seiður og galdrar (3)

Jón Jónsson Aðils

27:17

25

img

25. Atvinnugreinar (1)

Jón Jónsson Aðils

17:42

26

img

26. Atvinnugreinar (2)

Jón Jónsson Aðils

24:15

27

img

27. Atvinnugreinar (3)

Jón Jónsson Aðils

20:10

28

img

28. Verslun og siglingar (1)

Jón Jónsson Aðils

16:06

29

img

29. Verslun og siglingar (2)

Jón Jónsson Aðils

15:14

30

img

30. Verslun og siglingar (3)

Jón Jónsson Aðils

17:09

31

img

31. Húsakynni (1)

Jón Jónsson Aðils

20:17

32

img

32. Húsakynni (2)

Jón Jónsson Aðils

19:35

33

img

33. Húsakynni (3)

Jón Jónsson Aðils

10:02

34

img

34. Klæða- og vopnabúnaður (1)

Jón Jónsson Aðils

19:12

35

img

35. Klæða- og vopnabúnaður (2)

Jón Jónsson Aðils

18:43

36

img

36. Klæða- og vopnabúnaður (3)

Jón Jónsson Aðils

29:53

37

img

37. Árstíðaskipti og árstíðastörf, eyktarmörk, daglegt viðurværi, boð og veislur, leikar og skemmtanir (1)

Jón Jónsson Aðils

17:06

38

img

38. Árstíðaskipti og árstíðastörf, eyktarmörk, daglegt viðurværi, boð og veislur, leikar og skemmtanir (2)

Jón Jónsson Aðils

19:45

39

img

39. Árstíðaskipti og árstíðastörf, eyktarmörk, daglegt viðurværi, boð og veislur, leikar og skemmtanir (3)

Jón Jónsson Aðils

13:10

40

img

40. Uppeldi og æskulíf (1)

Jón Jónsson Aðils

20:21

41

img

41. Uppeldi og æskulíf (2)

Jón Jónsson Aðils

30:03

42

img

42. Fullorðinsár, festar og brullaup, hjúskaparlíf, foreldrar og börn (1)

Jón Jónsson Aðils

19:43

43

img

43. Fullorðinsár, festar og brullaup, hjúskaparlíf, foreldrar og börn (2)

Jón Jónsson Aðils

17:28

44

img

44. Fullorðinsár, festar og brullaup, hjúskaparlíf, foreldrar og börn (3)

Jón Jónsson Aðils

16:47

45

img

45. Húsbændur og hjú, þrælahald og þrælakjör, ævilok (1)

Jón Jónsson Aðils

17:28

46

img

46. Húsbændur og hjú, þrælahald og þrælakjör, ævilok (2)

Jón Jónsson Aðils

17:03

47

img

47. Húsbændur og hjú, þrælahald og þrælakjör, ævilok (3)

Jón Jónsson Aðils

15:10

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt