Gróður

Elínborg Lárusdóttir

Um söguna: 

Í smásagnasafninu Gróðri skrifaði Elínborg Lárusdóttir rithöfundur um íslenskt samfélag af afbragðs innsæi og næmi. Lesendur hennar fá innsýn í líf og hagi fólks af fjölbreyttum stéttum. Elínborg Lárusdóttir hafði líka lag á því að lýsa tilfinningalífi persónanna á þann hátt að enginn verður ósnortinn. Jafnframt er einstakt að fá innsýn í samskipti og mismunandi skoðanir fólks af ólíkum stéttum, hvort á öðru. Það er sem rauður þráður í gegnum þessa bók að Elínborg Lárusdóttir hefur haft stórt hjarta fyrir fólki af lægri stéttum, eða þeim sem áttu erfitt.

Katrín María Elínborgardóttir les.

 

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:06:08 409,3 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
426.00
Gróður
Elínborg Lárusdóttir