img

Gimsteinaþjófnaðurinn

James Workmann

Lengd

27m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Spennusögur

Sagan Gimsteinaþjófnaðurinn er spennandi sakamálasaga með nokkuð óvæntum uppákomum eins og allar slíkar sögur eiga að hafa. Sex smarögðum er rænt frá Drake Harvey úr læstri skúffu í gistihúsinu þar sem hann býr. Engir aðrir koma til greina en þeir sem búa þar með honum og nú er sjá hvort hann geti komist að því hver þjófurinn er.

Smásaga þessi birtist fyrst á íslensku í Þjóðviljanum og var svo gefin út í bók árið 1910. Ekki gátum við fundið neinar upplýsingar um höfundinn þrátt fyrir leit.

Hallgrímur Indriðason les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Gimsteinaþjófnaðurinn

James Workmann

26:53

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt