Lengd
7h 41m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Æviminningar
Gekk ég yfir sjó og land eftir Kristján Róbertsson er saga íslenskra mormóna sem fluttust til Vesturheims í kjölfar trúboðs á síðari hluta 19. aldar og fram yfir aldamót. Höfundur segir frá ferðum þeirra sem létu skírast og fluttust búferlum til Utah í Bandaríkjunum, hvernig þeim farnaðist þar og hvers vegna sumir sneru aftur heim til Íslands.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.