Book cover image

Geirlaug

Theódór Friðriksson

Lengd

29m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Geirlaug er stutt saga eftir alþýðumeistarann Theódór Friðriksson. Kom hún fyrst í bókinni Dagrúnir árið 1915 sem innihélt auk hennar skáldsöguna Dagsbrún. Er hún minna þekkt en mörg önnur verka hans þar sem hann gaf hana út undir dulnefninu Valur.

Sagan er á margan hátt dæmigerð fyrir Theódór; umhverfið leikur stórt hlutverk og tíðarandinn auk þess em hlutskipti fólksins er honum stöðugt mikilvægt. Theódór leit tilveruna öðrum augum en margir samtímamanna hans og allar sögur hans eiga það sameiginlegt að lýsa því umhverfi sem hann var sprottinn úr og skoða það í ljósi þeirra hræringa sem voru að eiga sér stað, en hann lifði mikla umbrotatíma.

Hér er á ferðinni skemmtileg saga eftir mikinn sagnamann.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Geirlaug

Theódór Friðriksson

28:33

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt