From A to Z

Susan Glaspell

Um söguna: 

From A to Z er smásaga eftir Susan Glaspell. Hér segir frá ungri konu sem hefur nýlokið háskólanámi og tekur sín fyrstu skref í atvinnulífinu við útgáfu orðabókar. Sagan birtist fyrst í smásagnasafninu Lifted Masks sem kom út árið 1912.

Cori Samuel les á ensku.

 

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:49:14 47,3 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
49.00
From A to Z
Susan Glaspell