Book cover image

Framavonir

Erlendur Jónsson

Lengd

30m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Sagan Framavonir eftir Erlend Jónsson er smásaga úr samtímanum. Hér segir frá Páli Pálssyni sem stefnir hátt innan Véltækni- og framfarastofnunar ríkisins, en þegar stöðuhækkunin sem hann vonast eftir er í annað sinn veitt öðrum, tekur hann til sinna ráða.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning