Book cover image

Finnboga saga ramma

Íslendingasögur

Finnboga saga ramma

Íslendingasögur

Lengd

3h 12m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Finnboga saga ramma er ein af yngri Íslendingasögunum, talin rituð á fyrri hluta 14. aldar. Sögusvið hennar er á Flateyjardal í Suður-Þingeyjarsýslu og víðar á Íslandi. Þá færist sagan um tíma til Noregs.

Sagan greinir frá ævi og uppvexti Finnboga Ásbjarnarsonar sem fæddist á Eyri í Flateyjardal á 10. öld. Faðir hans var stórbóndinn Ásbörn dettiás. Nýfæddur var Finnbogi borinn út en Gestur og Syrpa, ábúendur á Tóftum í Flateyjardal, fundu hann þar sem hann lá reifaður í urð, og ólu hann upp. Var hann í fyrstu kenndur við fundarstaðinn og nefndur Urðarköttur. Nafnið Finnbogi hlaut hann eftir að hafa bjargað manni þeim úr sjávarháska er Finnbogi hét, en sá gaf upp öndina og gaf Urðarketti nafn sitt að launum fyrir björgunina.

Viðurnefnið „hinn rammi“ hlaut hann vegna líkamlegs atgervis síns. Hann var vígamaður og drap marga menn, bæði á Íslandi og í Noregi. Er sagan bæði viðburðarík og skemmtileg.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. lestur

Íslendingasögur

02:45

2

img

02. lestur

Íslendingasögur

02:21

3

img

03. lestur

Íslendingasögur

02:48

4

img

04. lestur

Íslendingasögur

03:44

5

img

05. lestur

Íslendingasögur

02:41

6

img

06. lestur

Íslendingasögur

08:34

7

img

07. lestur

Íslendingasögur

02:31

8

img

08. lestur

Íslendingasögur

07:18

9

img

09. lestur

Íslendingasögur

05:23

10

img

10. lestur

Íslendingasögur

07:27

11

img

11. lestur

Íslendingasögur

06:05

12

img

12. lestur

Íslendingasögur

04:17

13

img

13. lestur

Íslendingasögur

03:17

14

img

14. lestur

Íslendingasögur

05:26

15

img

15. lestur

Íslendingasögur

03:43

16

img

16. lestur

Íslendingasögur

02:34

17

img

17. lestur

Íslendingasögur

03:40

18

img

18. lestur

Íslendingasögur

02:41

19

img

19. lestur

Íslendingasögur

02:37

20

img

20. lestur

Íslendingasögur

03:08

21

img

21. lestur

Íslendingasögur

03:37

22

img

22. lestur

Íslendingasögur

00:54

23

img

23. lestur

Íslendingasögur

01:55

24

img

24. lestur

Íslendingasögur

02:36

25

img

25. lestur

Íslendingasögur

01:30

26

img

26. lestur

Íslendingasögur

01:02

27

img

27. lestur

Íslendingasögur

05:25

28

img

28. lestur

Íslendingasögur

02:08

29

img

29. lestur

Íslendingasögur

05:11

30

img

30. lestur

Íslendingasögur

05:23

31

img

31. lestur

Íslendingasögur

04:15

32

img

32. lestur

Íslendingasögur

05:29

33

img

33. lestur

Íslendingasögur

01:17

34

img

34. lestur

Íslendingasögur

05:51

35

img

35. lestur

Íslendingasögur

09:38

36

img

36. lestur

Íslendingasögur

07:03

37

img

37. lestur

Íslendingasögur

07:03

38

img

38. lestur

Íslendingasögur

04:10

39

img

39. lestur

Íslendingasögur

04:58

40

img

40. lestur

Íslendingasögur

08:33

41

img

41. lestur

Íslendingasögur

10:26

42

img

42. lestur

Íslendingasögur

08:11

43

img

43. lestur

Íslendingasögur

01:56

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt