img

Ferðataskan

ókunnur höfundur

Lengd

47m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Ferðataskan er sérlega skemmtileg og spennandi saga sem segir frá járnsmiði einum í Hamborg, Pétri að nafni, sem hefur misst vinnuna og hungrið er farið að sverfa að honum og fjölskyldunni. Reynir hann allt hvað hann getur til að fá sér vinnu og fer t.a.m. á lestarstöðvarnar og býðst til að bera farangur vel stæðra farþega í von um einhverja hungurlús. Eitt kvöldið fær ferðalangur hann til að vísa sér á hótel, en það á eftir að verða þeim báðum afdrifaríkt.

Sagan birtist í bók árið 1907 sem gefin var út af Prentsmiðju Ísafoldar og Hafnarfjarðar. Er höfundar ekki getið.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. kafli

ókunnur höfundur

18:27

2

img

02. kafli

ókunnur höfundur

14:57

3

img

03. kafli

ókunnur höfundur

13:16

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt