Lengd
5h 23m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Spennusögur
Spæjarann Sherlock Holmes þekkja flestir. Í þessari bók býður hann okkur upp á frábærar smásögur um þennan ofurspæjara. Eru það sögurnar: Auða húsið (49 mín.), Húsmeistarinn frá Norwood (59 mín.), Dansmennirnir (53 mín.), Maðurinn á reiðhjólinu (47 mín.), Skólasveinninn sem hvarf (70 mín.) og Svarti-Pétur (48 mín.) Allt stórskemmtilegar sögur.