Lengd
13m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Hér er á ferðinni stórskemmtileg saga um snillinginn og uppfinningamanninn Thomas Alva Edison (1847-1931) þann sem fann upp og/eða þróaði ljósaperuna, hljómplötuna, diktafóninn og fleira.
Sagan er sennilega tilbúningur en oft er það nú svo að sannleikurinn er lyginni líkastur og því leggjum við engan dóm á það.
Söguna fengum við í Sögusafni Ísafoldar frá 1893 og er ekki getið um höfund.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
1
Edison og fréttasnatinn
ókunnur höfundur
13:03