Edison og fréttasnatinn

ókunnur höfundur

Um söguna: 

Hér er á ferðinni stórskemmtileg saga um snillinginn og uppfinningamanninn Thomas Alva Edison (1847-1931) þann sem fann upp og/eða þróaði ljósaperuna, hljómplötuna, diktafóninn og fleira.

Sagan er sennilega tilbúningur en oft er það nú svo að sannleikurinn er lyginni líkastur og því leggjum við engan dóm á það.

Söguna fengum við í Sögusafni Ísafoldar frá 1893 og er ekki getið um höfund.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:13:04 6,3 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
13.00
Edison og fréttasnatinn
ókunnur höfundur