img

Lengd

2h 23m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Dagsbrún er stutt skáldsaga eftir alþýðumeistarann Theódór Friðriksson. Er hún minna þekkt en mörg önnur verka hans enda gaf hann hana út undir dulnefninu Valur. Kom hún út árið 1915 og telst því til yngri verka höfundar. Theódór leit tilveruna öðrum augum en margir samtímamanna hans og allar sögur hans eiga það sameiginlegt að lýsa því umhverfi sem hann var sprottinn úr og skoða það í ljósi þeirra hræringa sem voru að eiga sér stað, en hann lifði mikla umbrotatíma.

Sagan segir frá Grími nokkrum sem elst upp á heiðarbýli við fátækt og erfið skilyrði og bróður hans sem ákveður að flýja hokrið og leita fyrirheitna landsins í Ameríku. Skemmtileg saga sem færir hlustendum mikla innsýn inn í þessa tíma.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. lestur

Theódór Friðriksson

15:03

2

img

02. lestur

Theódór Friðriksson

11:41

3

img

03. lestur

Theódór Friðriksson

14:04

4

img

04. lestur

Theódór Friðriksson

09:22

5

img

05. lestur

Theódór Friðriksson

10:55

6

img

06. lestur

Theódór Friðriksson

13:37

7

img

07. lestur

Theódór Friðriksson

15:41

8

img

08. lestur

Theódór Friðriksson

11:37

9

img

09. lestur

Theódór Friðriksson

10:00

10

img

10. lestur

Theódór Friðriksson

03:13

11

img

11. lestur

Theódór Friðriksson

22:06

12

img

12. lestur

Theódór Friðriksson

05:14

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt