img

Dætur útilegumannsins

Gamli Jón frá Íslandi

Lengd

2h 24m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Dætur útilegumannsins er áhugaverð en jafnframt óvenjuleg saga. Birtist hún árið 1911 í fyrsta árgangi tímaritsins Syrpu sem gefið var út í Winnipeg. Í inngangi sögunnar segir einhver, sem kallar sig Gamli Jón frá Íslandi, að hann hafi komist yfir söguna fyrir tilviljun. Þessi mjög svo forvitnilega saga segir frá vinnumanninum Einari sem dreymir einkennilegan draum sem verður til þess á endanum að hann rekst á útilegufólk á öræfum er hann er við fjárleit. En sagan endar aldeilis ekki þar, því við ferðumst með höfundi til Hull á Englandi og svo alla leið til borgarinnar Sacramento í Kaliforníu. Hvort sagan er sönn eða einhvers konar nútímaleg þjóðsaga getum við ekkert um sagt; látum lesendur um að dæma.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Gamli Jón frá Íslandi

13:39

2

img

2. lestur

Gamli Jón frá Íslandi

25:32

3

img

3. lestur

Gamli Jón frá Íslandi

20:05

4

img

4. lestur

Gamli Jón frá Íslandi

27:46

5

img

5. lestur

Gamli Jón frá Íslandi

28:34

6

img

6. lestur

Gamli Jón frá Íslandi

27:56

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt