The Chimes

Charles Dickens
5
Average: 5 (1 vote)

Sögur á ensku

ISBN 978-9935-16-528-2

Um söguna: 

The Chimes: A Goblin Story of Some Bells that Rang an Old Year Out and a New Year In er stutt skáldsaga eftir Charles Dickens. Hún kom fyrst út árið 1884 og var önnur af fimm ,,jólabókum'' Dickens, en á meðal hinna má nefna A Christmas Carol (1883) og The Cricket on the Hearth (1885).

Sagan gerist á einu gamlárskvöldi. Trotty Veck er gamall og fátækur sendill sem bíður í kirkjudyrum eftir tilfallandi vinnu. Fréttir af glæpum og siðleysi hafa dregið hann niður og hann veltir fyrir sér hvort fólk sé einfaldlega slæmt í eðli sínu. Kvöldið líður, og um nóttina er eins og kirkjuklukkurnar kalli á Trotty. Hann hlýðir kallinu og í kirkjunni bíður hans heldur en ekki óvænt upplifun.

Ruth Golding les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:10:22 229 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
250.00
ISBN: 
978-9935-16-528-2
The Chimes
Charles Dickens