The Children of the New Forest er söguleg skáldsaga fyrir börn eftir Frederick Marryat. Sagan gerist um miðja 17. öld þegar borgarastyrjöld geisaði á Englandi. Hér segir frá fjórum systkinum sem missa foreldra sína í eldsvoða í stríðinu. Börnin finna felustað í nálægum skógi og læra að lifa af landinu. Sagan kom fyrst út árið 1847, og síðar í íslenskri þýðingu undir titlinum Börnin í Nýskógum.
Frederick Marryat (1792-1848) var enskur sjóliðsforingi og rithöfundur sem á sínum tíma naut gríðarlegra vinsælda og langt eftir sinn dag. Voru margar bækur hans þýddar á fjölmörg tungumál, m.a. á íslensku.
Nick Whitley les á ensku.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 12:37:02 727,2 MB
