Book cover image

Brynjólfur Pétursson: Ævi og störf

Aðalgeir Kristjánsson

Brynjólfur Pétursson: Ævi og störf

Aðalgeir Kristjánsson

Lengd

14h 46m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Í þessari bók segir Dr. Aðalgeir Kristjánsson okkur sögu Brynjólfs Péturssonar sem var einn af stofnendum tímaritsins Fjölnis. Er þetta áhugaverð og skemmtileg frásögn um þennan merka mann en bókin sem kom fyrst út 1972 þótti einnig merkileg fyrir þær sakir að hún var byggð á grunni nýrrar heimildakönnunar á bréfum Brynjólfs og öðrum gögnum sem varpa þóttu nýrri birtu á umrætt tímabil, ekki síst líf Íslendinga í Kaupmannahöfn á þessum árum, örlög þeirra og baráttu fyrir sjálfstæði ættjarðarinnar.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning