The Bride Comes to Yellow Sky

Stephen Crane

Um söguna: 
The Bride Comes to Yellow Sky
Stephen Crane
Sögur á ensku

The Bride Comes to Yellow Sky er smásaga eftir bandaríska rithöfundinn Stephen Crane (1871–1900). Sagan kom fyrst út árið 1898 og gerist í bandaríska vestrinu. Hér segir frá Jack Potter sem er laganna vörður í Texas. Þegar hann snýr aftur til bæjarins Yellow Sky ásamt brúði sinni, bíður erkióvinur hans eftir honum með hlaðna byssu. Við skulum heyra hvernig fer.

Greg W les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:27:56 26,9 MB

Minutes: 
28.00
The Bride Comes to Yellow Sky
Stephen Crane