img

Bréf Matthíasar Jochumssonar (3. bindi)

Matthías Jochumsson

Lengd

7h 23m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Matthías Jochumssson skrifaði fjölda bréfa um ævina og var mörgum safnað saman í bók sem gefin var út á síðustu öld. Matthías kom víða við í bréfum sínum, talaði tæpitungulaust um sín hugðarmál og lá ekki á skoðunum um menn og málefni. Gefa þau okkur skemmtilega innsýn inn í hugarheim þeirra beggja jafnframt sem þau eru frábær spegill á þennan áhugaverða tíma í Íslandssögunni.

Í þessu þriðja bindi er að finna bréf til séra Valdimars Briem, Eggerts Jochumssonar, Páls Ólafssonar skálds, Þórðar Guðjohnsen, Viggu á Selalæk, Huldu Laxdal, Ara Jónssonar, Eggerts Laxdal, frú Sigríðar Þorsteinsdóttur, Ingibjargar Skaftadóttur, Þorsteins Jónssonar læknis, Stefáns Stefánssonar skólameistara, Hannesar Þorsteinssonar og konu hans.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning