Lengd
1h 59m
Tungumál
English
Enfisflokkur
Sögur á ensku
Sagan The Blockade Runners eftir hinn stórsnjalla og skemmtilega höfund Jules Verne, sem meðal annars skrifaði söguna Umhverfis jörðina á 80 dögum, hefur að geyma allt sem góða sögu þarf að prýða, bæði spennu og ævintýri. Sagan er einnig til í íslenskri þýðingu hér á Hlusta.is, undir titlinum Höfrungshlaup. Það verður enginn svikinn af þessari.
Mark F. Smith les á ensku.