Lengd
8h 29m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Spennusögur
Sagan Blóðhefnd (Vendetta) er eftir Archibald Clavering Gunter og þýdd af Birni Jónssyni ritstjóra Ísafoldar, en þar birtist hún fyrst á íslensku á árunum 1899-1900. Þetta er rómantísk spennusaga sem allir geta haft gaman að.
Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.