Book cover image

Bláskógar (4. bók)

Jón Magnússon

Bláskógar (4. bók)

Jón Magnússon

Lengd

2h 28m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Bláskógar IV er fjórða og síðasta bókin í ljóðasafni Jóns Magnússonar. Í því er að finna tvö skemmtileg og áhugaverð söguljóð. Hið fyrra nefnist Björn á Reyðarfelli og hið síðara Páll í Svínadal.

Björn á Reyðarfelli samanstendur af 29 ljóðum og nokkrum textum í lausu máli. Þar er sögð saga Björns sem er einkasonur sýslumanns og stefnir að laganámi. Hann verður ástfanginn af vinnukonu á bænum og vill giftast henni. Verður þetta til þess að hann rífst við föður sinn og flytur burt í reiði sinni með konuefni sínu. Síðan er að sjá hvernig fer fyrir ungu hjónaefnunum.

Páll í Svínadal segir líka áhugaverða sögu og hefur að geyma 14 ljóð.

Hér er á ferðinni áhugaverð og skemmtileg tilraun sem allir unnendur ljóða og góðra sagna ættu að hafa gaman að.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Gamall heimur

Jón Magnússon

05:24

2

img

02. Björn á Reyðarfelli: saga (1. hluti)

Jón Magnússon

01:59

3

img

03. Í föðurgarði

Jón Magnússon

04:24

4

img

04. Hörður frændi

Jón Magnússon

02:23

5

img

05. Reyðarfell

Jón Magnússon

01:49

6

img

06. Björn á Reyðarfelli: saga (2. hluti)

Jón Magnússon

02:04

7

img

07. Fardagar

Jón Magnússon

03:15

8

img

08. Til verka

Jón Magnússon

01:26

9

img

09. Veturnætur

Jón Magnússon

02:01

10

img

10. Þorranótt

Jón Magnússon

04:52

11

img

11. Einmánuður

Jón Magnússon

00:41

12

img

12. Björn á Reyðarfelli: saga (3. hluti)

Jón Magnússon

02:03

13

img

13. Reist úr rústum

Jón Magnússon

03:11

14

img

14. Góður gestur

Jón Magnússon

05:54

15

img

15. Leifur heppni

Jón Magnússon

02:06

16

img

16. Skírnarveislan

Jón Magnússon

06:10

17

img

17. Heilög jól

Jón Magnússon

02:29

18

img

18. Björn á Reyðarfelli: saga (4. hluti)

Jón Magnússon

02:40

19

img

19. Kaupstaðarferð um vetur

Jón Magnússon

03:45

20

img

20. Göngur

Jón Magnússon

02:36

21

img

21. Gull og grænir skógar

Jón Magnússon

03:53

22

img

22. Andvaka

Jón Magnússon

03:56

23

img

23. Björn á Reyðarfelli: saga (5. hluti)

Jón Magnússon

02:01

24

img

24. Selur í ánni

Jón Magnússon

00:47

25

img

25. Slysið á sumardaginn fyrsta

Jón Magnússon

07:32

26

img

26. Nótt á fjöllum

Jón Magnússon

03:54

27

img

27. Björn á Reyðarfelli: saga (6. hluti)

Jón Magnússon

02:06

28

img

28. Þér skal helga þetta kveld

Jón Magnússon

01:42

29

img

29. Heimsókn

Jón Magnússon

04:15

30

img

30. Faxaríma

Jón Magnússon

04:57

31

img

31. Björn á Reyðarfelli: saga (7. hluti)

Jón Magnússon

02:07

32

img

32. Loftkastalar

Jón Magnússon

02:51

33

img

33. Afsal

Jón Magnússon

04:07

34

img

34. Minningar

Jón Magnússon

04:43

35

img

35. Björn á Reyðarfelli: saga (8. hluti)

Jón Magnússon

02:47

36

img

36. Heim

Jón Magnússon

03:38

37

img

37. Á grafarbakka

Jón Magnússon

07:41

38

img

38. Páll í Svínadal: Inngangur

Jón Magnússon

00:50

39

img

39. Seiður landsins

Jón Magnússon

02:32

40

img

40. Heimild

Jón Magnússon

01:00

41

img

41. Vísa um sólina

Jón Magnússon

00:45

42

img

42. Grunn mold

Jón Magnússon

01:26

43

img

43. Skugginn

Jón Magnússon

02:34

44

img

44. Laufið fýkur

Jón Magnússon

01:47

45

img

45. Að skilnaði

Jón Magnússon

01:05

46

img

46. Undanhald

Jón Magnússon

01:52

47

img

47. Yfirgefinn bær

Jón Magnússon

01:32

48

img

48. Þegar batinn kom

Jón Magnússon

01:21

49

img

49. Á heimleið

Jón Magnússon

01:21

50

img

50. Ljóð átthagans

Jón Magnússon

01:03

51

img

51. Heimkoman

Jón Magnússon

01:33

52

img

52. Vordagur

Jón Magnússon

02:15

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt