Bláskógar II er önnur bókin í ljóðasafni Jóns Magnússonar sem alls taldi fjórar bækur. Í því er að finna mörg hans bestu ljóð eins og Bjössi litli á Bjargi, Haustvindar og ljóðabálkinn Bifröst. Jón var hefðbundið skáld að formi til og fylgdi einnig ríkri hefð í efnisvali, en styrkur hans fólst fyrst og fremst í sérstæðri sýn hans á tilveruna, þessari fölskvalausri einlægni og hjartahlýju sem skín alltaf í gegn. Þá bjó hann yfir miklu valdi á tungumálinu þannig að ljóð hans eru oftast áreynslulaus og lipur.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 02:18:57 254 MB