Book cover image

Bláskógar (1. bók)

Jón Magnússon

Bláskógar (1. bók)

Jón Magnússon

Lengd

1h 56m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Jón Magnússon (1896-1944) fæddist í Fossakoti í Borgarfirði. Tvítugur fluttist hann til Reykjavíkur, lærði beykisiðn og stundaði hana þangað til hann eignaðist húsgagnaverslun sem hann rak þar til skömmu fyrir dauða sinn. Þó Jón hyrfi úr sveitinni til borgarinnar eins og svo margir um hans daga var hugur hans bundinn við dreifbýlið; því helgaði hann kvæði sín. Hann virti fastheldni þeirra sem heima sátu og héldu í gamla lifnaðarhætti en óttaðist það los sem vaxandi þéttbýlismyndun hafði í för með sér. í skáldskapnum hélt hann sér við eldri bragarhætti í samræmi við þjóðleg viðhorf sín. Orðfæri hans er víða kjarnmikið og skýrt, náttúrulýsingar ágætar. Þegar Jóni tekst best til nær hann að tengja við hið fagra og góða í hverjum manni.

Jón Magnússon valdi fyrstu bók sinni heitið Bláskógar (1925). Er nafngiftin auðskilin þegar haft er í huga að hann ólst að nokkru leyti upp í Þingvallasveit — Bláskógavegur heitir einmitt leiðin milli Borgarfjarðar og Þingvalla. Allt ljóðasafn hans var svo gefið út í fjórum bókum árið 1945.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

(Bókarkynning)

Jón Magnússon

00:07

2

img

Bláskógar

Jón Magnússon

05:13

3

img

Móðir mín

Jón Magnússon

01:57

4

img

Skallagrímur

Jón Magnússon

03:52

5

img

Heil á himin stígin

Jón Magnússon

00:37

6

img

Sumarvísur (1918)

Jón Magnússon

00:48

7

img

Viljinn

Jón Magnússon

02:01

8

img

Vængbrot

Jón Magnússon

02:40

9

img

Töfradalur

Jón Magnússon

03:12

10

img

Tvær vísur

Jón Magnússon

00:28

11

img

Vorkuldi

Jón Magnússon

00:58

12

img

Vorhugur

Jón Magnússon

01:40

13

img

Sumarmorgunn

Jón Magnússon

00:31

14

img

Lóa

Jón Magnússon

01:43

15

img

Þorkell þurrafrost

Jón Magnússon

05:21

16

img

Harmabót að böli

Jón Magnússon

00:24

17

img

Vorverk

Jón Magnússon

01:15

18

img

Hvíldir

Jón Magnússon

01:16

19

img

Til Borgfirðings (Þorsteins Guðmundssonar)

Jón Magnússon

03:31

20

img

Guðmundur Friðjónsson, skáld

Jón Magnússon

01:52

21

img

Flotar

Jón Magnússon

01:21

22

img

Á flótta

Jón Magnússon

03:02

23

img

Undir Vofuskarði

Jón Magnússon

02:17

24

img

Sólhvörf

Jón Magnússon

00:27

25

img

Söngur Sólveigar

Jón Magnússon

01:02

26

img

Steðjahreimur

Jón Magnússon

04:12

27

img

Haustvísa

Jón Magnússon

00:25

28

img

Til útilegumannsins

Jón Magnússon

00:27

29

img

Andvaka

Jón Magnússon

01:18

30

img

Hvar sem þú líðandi lítur

Jón Magnússon

00:28

31

img

Förukonan

Jón Magnússon

02:28

32

img

Auðnir

Jón Magnússon

01:02

33

img

Uppsprettan

Jón Magnússon

01:27

34

img

Arfur Þorsteins

Jón Magnússon

02:34

35

img

Hugrún

Jón Magnússon

02:29

36

img

Hingað er ég horfinn frá

Jón Magnússon

01:10

37

img

Þrælar Ingólfs

Jón Magnússon

02:09

38

img

Gamla konan (Gróa Magnúsdóttir)

Jón Magnússon

03:07

39

img

Seint er ég vaknaði

Jón Magnússon

01:09

40

img

Frerar

Jón Magnússon

02:11

41

img

Stökur

Jón Magnússon

08:16

42

img

Símon Dalaskáld

Jón Magnússon

01:22

43

img

Pétur fjármaður (á Þingvöllum)

Jón Magnússon

02:32

44

img

Jónas Halldórsson, hreppstjóri (í Hrauntúni)

Jón Magnússon

02:46

45

img

Síra Jón Thorstensen (frá Þingvöllum)

Jón Magnússon

02:57

46

img

Elka Björnsdóttir (frá Skálabrekku)

Jón Magnússon

02:52

47

img

Einar Sigurðsson blindi (frá Selkoti)

Jón Magnússon

01:43

48

img

Melkot í Reykjavík

Jón Magnússon

01:43

49

img

Þorvaldur Guðmundsson

Jón Magnússon

02:25

50

img

Fyrsta kvæðið

Jón Magnússon

01:48

51

img

Yfir fjöllin

Jón Magnússon

01:46

52

img

Martröð

Jón Magnússon

01:40

53

img

Jólakvæði

Jón Magnússon

01:33

54

img

Gamlar vísur

Jón Magnússon

00:25

55

img

Austur um fjall

Jón Magnússon

00:53

56

img

Björn Ólafsson á Skálabrekku

Jón Magnússon

01:40

57

img

Söngljóð

Jón Magnússon

00:42

58

img

Stephan G. Stephansson

Jón Magnússon

04:01

59

img

Fram

Jón Magnússon

00:27

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt