Berðu mig upp til skýja

Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind)

Um söguna: 

Berðu mig upp til skýja kom út árið 1930 og samanstendur af ellefu smásögum. Sögurnar fjalla um álfa- og hulduheima, dýr, jurtir, náttúrufyrirbæri og alls konar fólk, bæði ungt og gamalt. Ótrúlegustu hlutir öðlast líf í sögum Huldu, eins og birkiklafi er eitt sinn var falleg grein á birkitré og glerbrot sem áður var fallegt rjómakar. Hulda hefur sterka náttúrusýn og lýsingar hennar eru einlægar og tilfinningaríkar. Hjartahlýjan er alltaf til staðar ásamt trú, von og kærleika.

Hafdís E. Jónsdóttir les.

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:02:36 233,1 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
243.00
Berðu mig upp til skýja
Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind)