img

Lengd

4h 3m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Berðu mig upp til skýja kom út árið 1930 og samanstendur af ellefu smásögum. Sögurnar fjalla um álfa- og hulduheima, dýr, jurtir, náttúrufyrirbæri og alls konar fólk, bæði ungt og gamalt. Ótrúlegustu hlutir öðlast líf í sögum Huldu, eins og birkiklafi er eitt sinn var falleg grein á birkitré og glerbrot sem áður var fallegt rjómakar. Hulda hefur sterka náttúrusýn og lýsingar hennar eru einlægar og tilfinningaríkar. Hjartahlýjan er alltaf til staðar ásamt trú, von og kærleika.

Hafdís E. Jónsdóttir les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning