Um söguna:
Baskerville-hundurinn eftir Arthur Conan Doyle er þriðja sakamálasaga höfundar um spæjarann Sherlock Holmes, og af mörgum talin sú besta.
Sögusviðið er Dartmoor í vesturhluta Englands. Holmes og Watson rannsaka morðtilraun sem tengist þjóðsögu um hryllilegan og yfirnáttúrulegan hund.
Hallgrímur Indriðason les.
Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 04:53:34 268 MB
Cover Image:

Minutes:
294.00
ISBN:
978-9935-28-092-3