img

Barnasögur

Torfhildur Hólm

Lengd

57m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Barnasögur og ævintýri

Bók þessi kom út árið 1890 undir hinu lýsandi nafni Barnasögur. Hún hefur að geyma 11 sögur eftir þessa hina stórbrotnu konu Torfhildi Hólm. Eru þetta skemmtilegar sögur og þó svo að þær séu einkum ætlaðar börnum geta fullorðnir haft bæði gagn og gaman af að lesa þær, því eins og með aðrar sögur Torfhildar segir hún frá af einlægni og sannri frásagnargleði.

Í eftirmála bókarinnar segir Torfhildur um sögurnar: „Þessar sögur eru eiginlega ætlaðar börnum, og sumar þeirra eru ofur-auðskildar, en þó munu sumar heldur þungar fyrir lítil börn. En ég veit af reynslu, að þó sumt virðist í fljótu bragði torskilið börnum, og það eins og falli í ófrjósaman akur, sökum takmarkaðs skilnings, þá upplýkst næstum því óafvitandi hugskotsauga þeirra á fullorðinsárum, og lesa þau þá margt það í hjarta sínu, sem þau heyra í æsku, en skildu ekki nógsamlega...“

Torfhildur Hólm (1845-1918) var á sínum tíma einn mesti rithöfundur okkar Íslendinga. Hún var jafnframt fyrsti íslenski höfundurinn sem skrifaði sögulegar skáldsögur og fyrsta íslenska konan sem skrifaði skáldsögu yfirleitt að því að best er vitað. Þá var hún fyrsti íslenski atvinnurithöfundurinn. Hún var líka fyrst íslenskra kvenna til að gefa út og ritstýra tímariti en hún hóf útgáfu tímaritsins Draupnis árið 1891. Draupnir var dægurtímarit fyrir konur og birtust gjarna í því fréttir af kvennabaráttunni í Bandaríkjunum.

Jón B. Guðlaugsson les.

 

Sýna minna

Kafli

1

img

(Titill bókar)

Torfhildur Hólm

00:18

2

img

Nýja árið

Torfhildur Hólm

06:06

3

img

Stundaklukkan

Torfhildur Hólm

03:14

4

img

Farðu vel með skepnurnar

Torfhildur Hólm

07:31

5

img

Guðsljósin

Torfhildur Hólm

05:07

6

img

Smalastúlkan

Torfhildur Hólm

02:12

7

img

Sláttumaðurinn

Torfhildur Hólm

01:40

8

img

Ósýnilega vofan

Torfhildur Hólm

05:44

9

img

Tóma hreiðrið

Torfhildur Hólm

05:34

10

img

Selurinn

Torfhildur Hólm

03:17

11

img

Eitt einasta hár

Torfhildur Hólm

02:07

12

img

Andvari

Torfhildur Hólm

11:13

13

img

Eftirmáli

Torfhildur Hólm

02:28

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt