Smásagan Baróninn frá Finnlandi birtist fyrst á íslensku í tímaritinu Ísafold árið 1893. Er þetta skemmileg saga eftir sænska rithöfundinn August Blanche (1811-1868) sem jafnframt var mikilsvirtur blaðamaður og stjórnmálamaður. Í sögunni ferðast sá sem segir söguna til Söderköping að kynna sér heilsuböðin þar og í leiðinni að hitta stúlku sem hann er hrifinn að og ku vera þar sér til heilsubótar. Þar verður á vegi hans barón einn frá Finnlandi sem allir virðast hafa miklar mætur á en vekur einhverjar aðrar kenndir hjá sögumanni.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:25:00 22,8 MB