Bóndinn í Bráðagerði

Sigurður Róbertsson
3.875
Average: 3.9 (8 votes)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-126-5

Um söguna: 
Bóndinn í Bráðagerði
Sigurður Róbertsson
Íslenskar skáldsögur

Bóndinn í Bráðagerði er einstaklega skemmtileg saga þar sem ólík sjónarmið takast á. Hér er á ferðinni ein af þessum týndu perlum íslenskrar bókmenntasögu.

Hér segir frá bónda nokkrum sem heldur til höfuðstaðarins í þeim tilgangi að rétta hlut landsbyggðarinnar og lendir þar í átökum við ráðuneytismenn og fleiri. Skemmtilegar mannlýsingar gera söguna ljóslifandi og höfundur tvinnar saman á listilegan hátt gamni og alvöru. Kjarni sögunnar er barátta einstaklingsins við kerfið og segja má að margt í henni megi heimfæra á nútímann.

Höfundur skrifaði söguna undir dulnefninu Álfur Utangarðs.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:58:28 328 MB

Minutes: 
358.00
ISBN: 
978-9935-28-126-5
Bóndinn í Bráðagerði
Sigurður Róbertsson