Bóndinn

Anders Hovden

Um söguna: 

Bóndinn er ljóðabálkur eftir norska prestinn og rithöfundinn Anders Hovden. Þar lýsir höfundur baráttu almúgafólks við að hafa í sig og á, glímunni við náttúruöflin, ekki síst sjóinn, og þjáningunni þegar sorgin kveður dyra. Bóndinn kom út á frummálinu árið 1901, en var gefinn út í íslenskri þýðingu Matthíasar Jochumssonar árið 1907 og skrifaði hann stuttan formála. Var bókin prentuð í prentsmiðju D. Östlunds í Reykjavík.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Ljóð
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:40:42 97,9 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
101.00
Bóndinn
Anders Hovden