Arngrímur Jónsson lærði

Ingólfur B. Kristjánsson
0
No votes yet

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-071-8

Um söguna: 
Arngrímur Jónsson lærði
Ingólfur B. Kristjánsson
Almennur fróðleikur

Segja má að Arngrímur lærði hafi verið einn þekktasti fræðimaður Íslands á sínum tíma og fyrsti fræðimaðurinn sem náði einhverri útbreiðslu úti í hinum stóra heimi. Þekktasta verk hans er Crymogæa, en auk þess var hann mjög duglegur við að leiðrétta þá sýn, sem erlendir menn sem hingað höfðu komið, höfðu dregið upp af landinu.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:05:56 4,75 MB

Minutes: 
6.00
ISBN: 
978-9935-28-071-8
Arngrímur Jónsson lærði
Ingólfur B. Kristjánsson