Um söguna:
Anne of the Island eftir kanadíska rithöfundinn L. M. Montgomery er þriðja skáldsagan í röðinni um Anne Shirley. Anne yfirgefur nú Avonlea í bili og heldur til náms við Redmond College í Kingsport. Þar halda ævintýrin áfram. Með vinkonurnar Prissy Grant og Philippu Gordon sér við hlið kveður Anne æskuárin og byrjar að lifa lífinu á eigin forsendum. Rithöfundardraumarnir fara á flug, sorglegur atburður kennir henni erfiða lexíu, og ástin kemur við sögu.
Karen Savage les á ensku.
Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 06:31:52 358 MB
Minutes:
392.00
ISBN:
978-9935-28-060-2