Um söguna:
Hin sígilda skáldsaga Anna Karenina eftir rússneska rithöfundinn Leo Tolstoy kom fyrst út á bók árið 1878 og er enn í dag talin eitt af bestu skáldverkum heimsbókmenntanna.
Hér segir frá hinni fögru Önnu Kareninu, sem er gift yfirstéttarkona í ástlausu hjónabandi, og sambandi hennar við hinn ríka Vronsky greifa.
Í þessari margbrotnu og harmrænu sögu af ást og framhjáhaldi bregður höfundur upp ljóslifandi mynd af rússnesku samfélagi á síðari hluta nítjándu aldar.
Mary Ann Spiegel les á ensku.
Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 35:52:11 1,92 GB
Cover Image:

Minutes:
2152.00
ISBN:
978-9935-28-057-2