Book cover image

Alice’s Adventures in Wonderland

Lewis Carroll

Alice’s Adventures in Wonderland

Lewis Carroll

Lengd

1h 5m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

Alice's Adventures in Wonderland (eða Lísa í Undralandi á íslensku) er skáldsaga eftir breska rithöfundinn og heimspekinginn Lewis Carroll. Sagan kom fyrst út árið 1865 og birtist hér í styttri útgáfu.

Bókin er sú fyrsta í bókaröð sem segir frá uppátækjum ungrar stúlku að nafni Alice, sem hefur ögn frjórra ímyndunarafl en flestir, og ferðum hennar í ímyndunarheim þar sem ýmsar furðuverur búa. Sagan er uppfull af þrautum, rökvillum, mótsögnum og öðrum heimspekilegum vangaveltum höfundarins.

Sagt er að sagan um Alice hafi verið sögð í fyrsta skipti um borð í árabát, en þar kepptist Carroll við að halda litlum frænkum sínum uppteknum með því að spinna söguna. Þegar sagan var svo skrifuð tók hún á sig nýjar víddir.

Phil Chenevert les á ensku.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Alice’s Adventures in Wonderland - Hlusta.is | Hlusta.is