After Twenty Years

O. Henry

Um söguna: 

After Twenty Years er smásaga eftir O. Henry. Þeir Jimmy og Bob voru æskuvinir í New York-borg og þegar leiðir skildi gerðu þeir með sér samkomulag um að hittast aftur á tilteknum stað eftir tuttugu ár. Tíminn líður og mennirnir tveir feta mjög ólíkar leiðir í lífinu, en hvernig fer að lokum?

Bandaríski rithöfundurinn O. Henry (1862-1910), sem hét réttu nafni William Sidney Porter, var þekktur fyrir leiftrandi kímni, orðaleiki og sniðugar fléttur í smásögum sínum.

Robert G. Smith les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:06:57 6,7 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
7.00
After Twenty Years
O. Henry