Af spjöldum sögunnar

Jón R. Hjálmarsson
3.5
Average: 3.5 (2 votes)

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-035-0

Um söguna: 
Af spjöldum sögunnar
Jón R. Hjálmarsson
Almennur fróðleikur

Af spjöldum sögunnar eftir Jón R. Hjálmarsson er safn 22 stuttra þátta um sögufræga atburði og einstaklinga í aldanna rás. Hér segir meðal annars frá Alexander mikla, Jóhönnu af Örk, borgarastyrjöldinni í Bandaríkjunum (þrælastríðinu) 1861-1865, og orrustunni við Stamford Bridge á Englandi árið 1066.

Jón B. Guðlaugsson les.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:43:37 848 MB

Minutes: 
464.00
ISBN: 
978-9935-28-035-0
Af spjöldum sögunnar
Jón R. Hjálmarsson